Jæja, 22. apríl er kominn – dagurinn sem áætlaður var á litla grísinn. Geri fastlega ráð fyrir 7-10 daga bið.
En símtölin eru byrjuð. Það er hringt oft á dag að spyrja frétta sem engar eru.
# # # # # # # # # # # # #
Nú er kominn sá árstími þar sem maður missir áhugann á erlenda fótboltanum og gírar sig inn á þann íslenska – samt eru fjölmargir stórleikir eftir. Þetta gerist einkum þau árin sem ekkert er stórmótið.