Föstudagsgetraunin er svínsleg og hljóðar svo:
„Valli í Fræbbblunum er ómissandi hluti af hverju kosningasjónvarpi, þar sem hann útskýrir tölvukerfið sem reiknar út úrslitin. Færri vita að hann var einu sinni í framboði í Alþingiskosningum. Fyrir hvaða framboðsafl var það?“