Samhengi hlutanna

Hannes Hólmsteinn á að greiða Jóni Ólafssyni 12 milljónir í­slenskra króna fyrir að segja á heimasí­ðunni sinni að Jón hafi hagnast á fí­kniefnaviðskiptum.

Daily Telegraph á að greiða George Galloway 16 milljónir í­slenskra króna fyrir að slá því­ upp á forsí­ðu að Galloway hafi þegið fúlgur fjár í­ mútugreiðslur frá Saddam Hussein.

Nú er spurt: hver er að sleppa billega?