Nenni ekki að blogga. Klukkan er alltof margt og ég er rétt í þessu að fara í bælið eftir að hafa vakað of lengi yfir ritdómi sem ég lofaði að skrifa.
Þess í stað ætla ég að benda mönnum á þrennt:
i) Að lesa grein Kolbeins um sjokkerandi sjónarmið Egils Helgasonar.
ii) Að lesa flottan pistil írmanns Jakobssonar á vef Samtaka herstöðvaandstæðinga um áhugaverða bíómynd.
iii) Að skoða uppboðið hans Einars Arnar til styrktar fátækum í Mið-Ameríku. Einar er einn af topp 10-uppáhaldsbloggurunum mínum.