Á forsíðu Blaðsins í dag er því slegið upp að stjórnmálaflokkar raki inn peningum og væru stórgróðafyrirtæki. Þ.e.a.s. ef þeir þyrftu ekki að reka kosningabaráttu með reglulegu millibili.
Þetta eru mikil vísindi.
Geri fastlega ráð fyrir að forsíðufréttin á morgun gangi út á að það væri stórgróðabissnes að reka Mæðrastyrksnefnd – ef maður þyrfti ekki að láta einhverja fátæklinga fá allan peninginn…