Skoðaði heimasíðu Peters Madsens, höfundar Valhalla-bókanna, í leit að fréttum af útgáfu nýjustu bókarinnar: Balladen om Balder. Nú hefur hún verið tímasett í september en sagan sjálf birtist í áföngum í helgarblaði Jótlandspóstsins. Óhætt er að segja að bókin lofi góðu.
Á síðunni kemur fram að auk sögunnar um dauða Baldurs hyggist Madsen gera tvær Valhalla-bækur til viðbótar. Um bækur 14 og 15 segir þetta:
Valhalla 14 bliver en genfortælling af myten om hvordan Skirnir Skosvend bliver sendt til Udgí¥rd pí¥ frierfærd for guden Frej, baseret pí¥ mytekvadet Skirnirsmí¥l. Myten om hvordan Loke blev mor til Odins hest, baseret pí¥ Snorris Edda, er ogsí¥ flettet ind. „Troldkarlens hest“ er planlagt til udgivelse i 2007.
Det sidste bind i Valhalla-serien bliver en historie om, hvordan jætten Vaftrudner sætter Ragnarok i gang – mere vil vi ikke rí¸be endnu! Historien er baseret pí¥ spredte oplysninger i Snorris Edda og mange af mytekvadene. „Fimbulvinter“ er planlagt til udgivelse i 2008.