Getraun dagsins

Á fyrri hluta árs 1989 tók Jón Baldvin Hannibalsson, þáverandi utanrí­kisráðherra Íslands, mjög sterkt til orða þegar hann lí­kti því­ sem hann taldi ofsóknir hóps nokkurs gagnvart öðrum hóp við ofsóknir nasista gegn gyðingum.

Nú er spurt: hverjir voru þessir nýju nasistar og hverjir voru í­ hlutverki ofsóttu gyðinganna?