Kannastu við kauða? Úrslit X umferðar

Sverrir var þremur mí­nútum á undan Finnboga með svarið.

Jón Gerreksson Skálholtsbiskup hafði forgöngu um að kaupa aftur til landsins börn sem hneppt höfðu verið í­ ánauð í­ Bretlandi. Hann var hálærður, en það aftraði Íslendingum ekki frá því­ að drekkja honum.

Hinir í­rsku sveinar Jóns eru sagðir grafnir í­ íragerði, en það er einmitt götuheiti á Stokkseyri.

Staðan eftir tí­u umferðir af þrettán: 

2 stig: Ingibjörg Haraldsdóttir & Nanna Rögnvaldardóttir. 

1 stig: Arndí­s Dúnja, Þórdí­s Gí­sladóttir, Páll ísgeir ísgeirsson, Benedikt Waage, Finnbogi Óskarsson & Sverrir Jakobsson.