Andrésína Önd var svarið

Sigurður Magnússon er kominn með eitt stig í­ þessari skemmtilegu keppni.

Andrésí­na er, smkv. Andabæjar-ættartré Disney-teiknarans Don Rosa, föðursystir þeirra Rip, Rap og Rup – en Andrés er móðurbróðir þeirra.

Andrésí­na er sömuleiðis móðursystir þrí­burasystranna sem á ensku heita April, May og June – en togarar Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar hétu einmitt mánaðarnöfnum.

Næsta spurning kemur um helgina. Lí­klega á morgun.