Beðið um beðjunafn. – 3. umferð, 2. vísbending

Rafvirkjastarfið sem getið var um í­ sí­ðustu ví­sbendingu var hliðarskref á stórmerkilegum ferli konunnar. Lengst af vann hún fyrir sér með fyrirlestrahaldi og einhverjum ritstörfum.