Nú er ég ekki líffræðingur og hef ekki lesið neitt sérstaklega mikið um sögu líffræðinnar – en er heimildarmynd Sjónvarpsins í kvöld (The Ghost in Your Genes) ekki efnislega að boða það sama og Lysenko um erfðir áunninna eiginleika?
Alræmdasta kenning vísindasögunnar er e.t.v. að ganga aftur…
Eru ekki vísindin dásamleg!