Úr skýrslu ritstjóra Félagsblaðs FRAM fyrir aðalfund 1932:
Okkar blað flytur ekkert skrum, oflof eða smjaður og illsakir treður það ekki við neinn, þó svari fjelagsins muni verða þar tekið með festu og alvöru ef á það verður ráðist.
Þetta finnst mér svöl einkunnarorð.