Tengslanet dagsins Posted byStefán 8. nóvember, 2007 Sumir fjölmiðlamenn eru betur tengdir en aðrir: „Ég hef það nánast frá fyrstu hendi að hatursherferð gegn Frökkum hafi verið skipulögð nálægt æðstu stöðum í Washington.“ Má ég giska, var Rumsfeld aftur að gaspra á Ölstofunni?