Íslenskur listaskólanemi er í fangelsi í Kanada fyrir að planta eftirlíkingu af sprengju með áletruninni: „þetta er ekki sprengja“ – og fyrir að hafa hringt inn ekki-sprengjuhótunina „þetta er ekki sprengja“.
Hann bíður nú dóms.
Ef réttarkerfið í Kanada hefði minnsta snefil af húmor – þá væri stráksa varpað í dýflissu með orðunum: „Þetta er ekki fangelsi!“ – „Þú ert ekki fangi!“
…ekki?