Málsvörnin

Bandarí­skir embættismenn léku í­slenska konu grátt á dögunum. Mogginn er fjúrí­ös, bloggheimar úthrópa Bandarí­kin sem fasistarí­ki og utanrí­kisráðherra kallaði sendiherrann á sinn fund.

Ef ég hefði verið bandarí­ski sendiherrann hefði ég gefið þá skýringu að Kaninn hafi óvart talið að konan væri sí­gauni eða í­ vélhjólaklúbbi – það virðist nefnilega rí­kja nokkuð almenn sátt um það hér heima að þeir hópar séu réttlausit.