Hart í ári hjá smáfuglunum

Á dagskrá Alþingis á morgun eru tvær tillögur frá Merði írnasyni.

Önnur gengur út á að ræður í­slenskra ráðamanna erlendis verði lí­ka gefnar út á í­slensku. Hún er augljóslega atvinnuskapandi fyrir í­slenskufræðinga.

Hin gengur út á að sameina Reykjaví­kurkjördæmin – en skipting þeirra kostaði einmitt Mörð þingsætið. Hún er því­ augljóslega atvinnuskapandi fyrir þennan tiltekna í­slenskufræðing.

Sú spurning hlýtur því­ að vakna hvort Visa-reikningurinn fyrir febrúar hafi komið illa við Möddann?