Úff – Taggart-myndirnar hafa orðið rýrari og rýrari á síðustu árum, samt hefur maður gefið þeim nýja og nýja sénsa.
Nú er hins vegar botninum náð.
Myndin í kvöld er sá lélegasti skoski krimmi sem við höfum nokkru sinni séð. Við og Taggart erum hér með formlega skilin að skiptum.
# # # # # # # # # # # # #