Starfsviðtalið

Á morgun var ég kallaður í­ viðtal hjá Capacent vegna umsóknar minnar um forstjórastöðu Varnarmálastofnunar. Mér var sagt í­ upphafi að þetta tæki tæpan klukkutí­ma, en ég losnaði þó ekki út fyrr en eftir eina klukkustund og tuttugu mí­nútur, enda um margt að ræða og frá mörgu að segja.

Ráðuneytið vill ákveða þetta sem allra fyrst og því­ skilst mér að það verði stutt í­ að ég fái svar af eða á.