Á morgun mæti á ég Rás eitt til að ræða um bandarísku vísindakonuna Rachel Carson. Það verður vonandi áhugavert spjall – en óðu mennirnir á Vef-Þjóðviljanum munu rífa hár sitt og skegg.
Frábær Truflun vefur
Á morgun mæti á ég Rás eitt til að ræða um bandarísku vísindakonuna Rachel Carson. Það verður vonandi áhugavert spjall – en óðu mennirnir á Vef-Þjóðviljanum munu rífa hár sitt og skegg.