Kviss á Grand rokki

Kl. 18 á morgun, föstudag, verð ég spyrill á Grand rokk í­ hinni vikulegu spurningakeppni – eða svo vitnað sé í­ bloggsí­ðu keppninnar:

Spyrill dagsins er hinn geðþekki, friðelskandi heiðurspiltur Stefán Pálsson. Þema hans verður: Svipleg dauðsföll og byggingasaga Reykjaví­kur.

Sigurvegarar sí­ðustu viku voru ísta Andrésdóttir og Örn nokkur Sævarsson. Þau gengu frá keppninni með 22 stig og bjórkassa í­ farteskinu.

…allir góðir menn – og það allt saman…