Áfram í bikarnum

Fyrsti deildarleikur Luton í­ ár tapaðist. Við erum því­ enn með mí­nus þrjátí­u stig og langneðstir.Á kvöld tókst okkur þó að komast áfram í­ deildarbikarnum. Unnum Plymouth á heimavelli, sem er ekki amalegt í­ ljósi þess að Plymouth er tveimur deildum ofar.Þá er bara að fá Watford í­ næstu umferð…Â