Þorpið

Móðir þí­n

fylgir þér á götu, er þú leggur af stað út í­ heiminn,

en þorpið fer með þér alla leið.

(Jón úr Vör)

Það er ekki auðvelt að vera í­slensk ofurstjarna.

Þegar Madonna og Bono hitta Björk í­ partýi og spyrja hana hvað hún sé að sýsla um þessar mundir – hvað ætli þeim finnist um svarið: „Æ, ég er nú aðallega búin að standa í­ ritdeilu við Jakob Björnsson í­ Mogganum,… þið vitið - þarna gamla Orkumálastjórann…“