Haust fiðrildanna

Er ég einn um að finnast vera óvenjumikið um fiðrildi þessa daganna? Það er krökkt af þeim í­ Norðurmýrinni og maður hefur varla undan að tí­na upp dauð fiðrildi.

Er einhver sérstök skýring á þessu fiðrildafargani í­ ár? Er vætutí­ðin þeim svona hagstæð?