Borgarahreyfingin hefur kynnt merki sitt. Það má sjá á vef hreyfingarinnar.
Fínt merki.
En sver sig óneitanlega í ætt við merki SNP, flokks skoskra sjálfstæðissinna. Það má til dæmis skoða hér.
Ég hef reyndar lengi verið hrifinn af merki SNP.
Frábær Truflun vefur
Borgarahreyfingin hefur kynnt merki sitt. Það má sjá á vef hreyfingarinnar.
Fínt merki.
En sver sig óneitanlega í ætt við merki SNP, flokks skoskra sjálfstæðissinna. Það má til dæmis skoða hér.
Ég hef reyndar lengi verið hrifinn af merki SNP.