Eykt

Steinunn ýtti við mér laust uppúr klukkan fjögur í­ nótt. Legvatnið var farið að leka.

Við ræstum út mömmu og pabba og vorum komin á Landsspí­talann um fimmleytið.

Hálfsjö var svo kominn strákur.

(Fyrir áhugafólk um hagstærðir: 13 merkur, 52 sentimetrar.)

Allir kátir og lí­ður vel.