Nýjasta fótboltaliðið í enska boltanum sem sagt er ramba á barmi gjaldþrots er Stockport County.
Luton-menn hafa sérstakt samband við Stockport. Þeir eru nefnilega hitt liðið í Englandi sem hefur viðurnefnið „Hattararnir“ (e. The Hatters).
Það er um að gera að hafa gott sjálfsálit – en ætli þessi stuðningsmannasjóður Stockport taki ekki full djúpt í árinni með slagorði sínu:Â „One day all football clubs will wish they were like Stockport County“?