Þessa dagana er ég ítrekað að lenda í því að sperra eyrum í miðjum íþróttafréttum þegar sagt er frá afrekum Hamaskvenna í körfuboltanum. Alltaf sé ég fyrir mér vígakvenndi, gyrt sprengjubeltum, að raða niður þriggjastigakörfunum.
Hvergerðingar hefðu betur hugsað út í þetta áður en þeir ákváðu að kalla íþróttafélagið sitt Hamar…