Þegar maður hélt að Gylfi Arnbjörnsson og ASí-kratarnir gætu ekki orðið meiri skúnkar – þá hlaut þeim að takast að bæta um betur…
Uppsögn Vigdísar Hauksdóttur fyrir að taka fyrsta sætið hjá Framsókn í Rvík er ASÁ til skammar.
Ekki hvað síst í ljósi þess að Magnús Norðdahl heldur sínu djobbi þrátt fyrir að vera í sjötta sæti hjá krötunum.
…Magnús verður þó varaþingmaður eftir kosningar…