Ég er kominn í sumarfrí og er með þrjár bækur í farteskinu:
* Bók um sögu HM í knattspyrnu
* Enskan reyfara sem virðist frekar slappt Da Vinci-lykils rippoff
* 800 síðna klassíker úr tæknisögunni, sem ég hef alltaf þóst vera búinn að lesa
Og þá er spurningin: á hvaða bók á ég að byrja? Hér með er efnt til atkvæðagreiðslu í athugasemdakerfinu…