Justin Raimondo – uppáhalds hægrisinnaði bandaríski friðarsinninn minn í hópi bloggara – horfði á Wikileaks-myndbandið. Honum er ekki skemmt.
Raunar settist hann niður og skrifaði einhvern kröftugasta reiðilestur sem ég hef lesið lengi, með haug af tenglum eins og venjulega. Flottur pistill.