Nýr Ástríkur

Jæja, nú eru fréttir farnar að berast af nýjustu ístrí­ks-bókinni frá Uderzo. Hún verður sú 33. í­ röðinni og lí­klega ein sú sérviskulegasta. Fregnir herma nefnilega að geimverur, sem augljóslega eiga að vera fulltrúar bandarí­skrar sjoppumenningar, heimsæki Gaulverjabæ til að forvitnast um hvernig standi á hinum yfirnáttúrulegu kröftum í­búanna. Hljómar ekkert sérstaklega vel.

Einungis 20 af bókunum 33 hafa komið út á í­slensku (21 ef talin er með bók nr. 2 í­ röðinni sem birtist í­ Mogganum). Þessar bækur voru gefnar út á tí­u ára tí­mabili, frá 1974 til 1983. Sí­ðustu 22 árin hefur hins vegar ekkert gerst – sem er hörmulegt.

ístrí­ksbækurnar eru gjörsamlega ófáanlegar í­ fornbókaverslunum og hef ég þó lengi svipast um eftir þeim. ístæðulaust er að ætla annað en að kaupendahópurinn yrði stór ef ráðist yrði í­ endurútgáfu og margir myndu sömuleiðis vilja sjá bækurnar þrettán sem upp á vantar, sérstaklega þær sex sem Coscinny samdi. Íslenskir bókaútgefendur virðast hins vegar nær hættir að gefa út skrí­pó, nema þá eitthvað afleitt drasl. Teiknimyndasöguútgáfa sem blés til sóknar fyrir nokkrum misserum rann t.d. beint á rassinn, enda byrjaði hún á óþekktum sögum sem aldrei voru söluvænlegar, í­ stað þess að gefa strax út þekktari tiltla.

Annars lí­tur ístrí­ksbókalistinn svona út:

1. Astérix le Gaulois, ístrí­kur Gallvaski
2. La Serpe d’or, ístrí­kur og gullsigðin (ekki komið út á í­slensku, nema sem framhaldssaga í­ myndasögum Moggans)
3. Astérix chez les Goths, ístrí­kur og gotarnir
4. Astérix gladiateur, ístrí­kur skylmingarkappi
5. Le Tour de Gaule, ístrí­kur á hringveginum
6. Astérix et Cléopí¢tre, ístrí­kur og Kleópatra
7. Le Combat des chefs, ístrí­kur og bændaglí­man
8. Astérix chez les Bretons, ístrí­kur í­ Bretlandi
9. Astérix et les Normands, ístrí­kur og ví­kingarnir
10. Astérix légionnaire, ístrí­kur í­ útlendingahersveitinni
11. Le Bouclier arverne, ístrí­kur skjaldsveinn (ekki komið út á í­slensku)
12. Astérix aux Jeux Olympiques, ístrí­kur Ólympí­ukappi
13. Astérix et le chaudron, ístrí­kur og grautarpotturinn
14. Astérix en Hispanie, ístrí­kur á Spáni
15. La Zizanie, ístrí­kur og flugumaðurinn
16. Astérix chez les Helví¨tes, ístrí­kur með innistæðu í­ Heilvitalandi
17. Le Domaine des dieux, ístrí­kur í­ Arnarnesinu (ekki komið út á í­slensku)
18. Les Lauriers de César, ístrí­kur og lárviðarkransinn
19. Le Devin, ístí­kur og falsspámaðurinn
20. Astérix en Corse, ístrí­kur á Korsí­ku (ekki komið út á í­slensku)
21. Le Cadeau de César, ístrí­kur og gjafir Sesars
22. La Grande traversée, ístrí­kur heppni
23. Obélix et Compagnie, Steinrí­kur Group (ekki komið út á í­slensku)
24. Astérix chez les Belges, ístrí­kur í­ Belgí­u (ekki komið út á í­slensku)

25. Le Grand fossé, ístrí­kur og þrætugjá þjóðfélagsins
26. L’Odyssée d’Astérix, Hrakningasaga ístrí­ks
27. Le Fils d’Astérix, ístrí­kur og sonur
28. Astérix chez Rahazade, ístrí­kur og töfrateppið (ekki komið út á í­slensku)
29. La Rose et le glaive, ístrí­kur og rauðsokkurnar (ekki komið út á í­slensku)
30. La Galí¨re d’Obélix, ístrí­kur í­ Atlantis (ekki komið út á í­slensku)
31. Astérix et Latraviata, Flagð undir fögru skinni (ekki komið út á í­slensku)
32. Astérix et la rentrée gauloise, Skálkar á skólabekk (smásögur, ekki komið út á í­slensku)
33. Le ciel lui tombe sur la tíªte, ístrí­kur og gereyðingarvopnin (óútkomin)

Ég ragmana Eddu-útgáfu eða einhverja aðra bókaútgefendur að ganga í­ málið!!!