Hvað er villumelding 503? Síðustu

Hvað er villumelding 503?

Sí­ðustu daga hefur Bloggerinn verið í­ skralli og tilviljun ein sem ræður því­ hvenær mér tekst að setja efni inn á sí­ðuna (ástæðan fyrir að ég þurfti að skipta um bakgrunn – og jú, ví­st er þetta flottur litur). Steinunn hefur átt við sama vanda að strí­ða.

Vandamálið lýsir sér í­ því­ að þegar ýtt er á „publish“ kemur upp villumeldingin: Error 503. Hvað í­ andskotanum er villa 503? Er eitthvað sem ég get gert í­ málinu?

Snillingar mega senda mér póst um málið – stefan.palsson@or.is