Á gær var kvikmyndasýning í Friðarhúsi, þar sem sýnd var bandarísk heimildarmynd um stríðið í írak og aðdraganda þess.
Stemningin varð talsvert öðruvísi en búist hafði verið við – og er skýringin á því augljós.
Dregnar voru fram í það minnsta tvær kampavínsflöskur og þeim gerð góð skil.
Halldór í herinn – og herinn burt!