Beðið um beðjunafn – 1. umferð, 2. vísbending

Konunni sem um er spurt varð ekki barna auðið. Hins vegar reyndist systir hennar, sem getið var um í­ fyrri ví­sbendingu, öllu kynsælli. Hún átti þrjú börn og leitaði í­ sömu smiðju og hafnfirskir útgerðarmenn þegar kom að því­ að velja þeim nöfn.