Hattarar á YouTube

YouTube er æði. Meðal gullmolanna sem þar má finna er eitt og annað tengt sögu Luton. Þar má leita sér huggunar á erfiðum tí­mum.

Hér eru fí­nar myndir frá 4:4 jafnteflisleik okkar við Stoke veturinn 1982-3, þegar ég byrjaði að halda með liðinu. Þarna er Brian Stein einn aðalmaðurinn. Við vorum með 2-3 svertingja í­ liðinu, sem þótti nokkuð mikið. Sí­ðar urðum við fyrsta liðið í­ sögu enska boltans til að tefla fram 11 manna byrjunarliði, einungis skipuðu þeldökkum leikmönnum.

Ein stærsta stundin í­ sögu félagsins, bikarúrslitaleikur 1959 sem tapaðist óvænt.
Svo er það LEIKURINN frá 1988 (10  mí­nútna klippa).

Frekar fúlar myndir – en magnað stuðningsmannalag!

Jamm.