„Þættirnir hafa einkum verið umdeildir vegna þess að þeir séu hreint afþreyingarefni, sem lítið skilji eftir sig. Einnig hefur því verið haldið fram að þeir ali á kvenfyrirlitningu, þar sem gáfnafar og hegðan þess kvenfólks er þar komi fram, sé ekki upp á marga fiska.“
– Úr frétt Morgunblaðsins af kosningu í Útvarpsráði 1981 um hvort festa ætti kaup á Dallas-þáttunum.
Dallas vann – 4:3, þökk sé mínum gamla rektor Guðna Guðmundssyni – sem að venju var rödd skynseminnar í málinu.