Eftirmaður Stalíns

Rétt í­ þessu var spurt að því­ í­ framhaldsskólaspurningakeppninni hver hefði tekið við af Stalí­n sem leiðtogi Sovétrí­kjanna. Gefið var rétt fyrir Krútsjoff.

Þetta er nú eiginlega ekki rétt.

Ef spurt hefði verið um arftaka Stalí­ns í­ embætti leiðtoga Kommúnistaflokksins, væri þetta rétt svar. Malenkov er hins vegar næstur í­ röð Sovétleiðtoga.

En spurningarnar virðast fí­nar flestar hverjar.