Hugrenningatengsl

Pawel Bartoszek er sá pistlahöfundur á vefritinu Deiglunni sem mér finnst skemmtilegast að lesa. Hann er nefnilega frumlegur, en almennt séð á Deiglan að glí­ma við það klassí­ska vandamál pólití­skra vefrita að flestir pistlar þess eru leiðinlega fyrirsjáanlegir.

Á dag fjallar Deiglupenninn knái um endalok Múrsins.

Við lestur þessarar greinar, rifjaðist upp fyrir mér bráðfyndinn pistill sem Kolbeinn Proppé skrifaði einu sinni á Múrinn. Hvernig skyldi nú standa á þessum hugrenningatengslum?