Sigur hryðjuverkamanna?

Svo virðist sem vinstrimenn hafi haldið völdum á Spáni.

Þegar þeir komust til valda, lýsti Daví­ð Oddsson því­ yfir að úrslitin væru sigur hryðjuverkamanna. Ég minnist þess ekki að í­slensk stjórnvöld hafi beðist afsökunar á þeim smekklausu ummælum.

Gaman væri að vita hvort að Daví­ð Oddsson telur úrslit kvöldsins vera áframhaldandi sigur hryðjuverkamanna?