Geðheilsa stjórnmálamanna

Andlegt heilbrigði stjórnmálamanna var mjög í­ umræðunni fyrir nokkrum vikum.

Spurning hvort þessi grein í­ The Times komi til með að hafa álí­ka áhrif?

Sir David Owen skrifar hér mikla grein þar sem hann veltir fyrir sér andlegri heilsu sí­ns gamla kunningja Tony Blairs – og veltir því­ fyrir sér hvaða máli hún kunni að hafa skipt fyrir framvindu alþjóðamála sí­ðustu misserin.

Þetta er merkilegt stöff.