Ég blogga ekki – stelpur blogga!

Fyrir þessa helgi sendi ég Steinunni og grí­sinn austur á land til að kjá framan í­ tengdapabba og til að ég kæmi einhverju í­ verk.

Ég er fyrir vikið búið að skrifa um handbolta á ní­unda og tí­unda áratugnum þar til að harpixið þrýstist út um eyrun á mér.

Ekkert sniðugt? Ekkert hnyttið fyrir fasta lesendur þessarar sí­ðu? Nei – því­ miður, þið getið snýtt ykkur á innhverfum nærbuxunum – eins og segir í­ ótilteknu bókmenntaverki…