Á sumar reikna ég með að taka bíl á leigu í Danmörku. Þá er spurningin: mun það valda mér vandræðum að eiga bara gamla, stóra ökuskírteinið með mynd af mér nítján ára? Mun bílaleigan yggla sig og biðja um nýju týpuna, þessi litlu á stærð við greiðslukort?
Hvað segja klókið lesendur við því?