Fréttamat

Á dag birtist frétt á Ví­si. Fyrirsögn hennar var þess efnis að kjaradeila slökkviliðsmanna á Keflaví­kurflugvelli sé forsenda þess að NATO herþotur stundi æfingaflug hér á landi.

Á sjálfri fréttinni kemur svo fram að ef deilan leysist ekki muni öll flugumferð um Keflaví­kurflugvöll leggjast af.

Ætli það séu ekki svona tí­u manns á Íslandi sem finnst það meiri tí­ðindi að NATO-hringsólið sé í­ uppnámi en að millilandaflugið leggist af? Það skrí­tna er að þeir eru allir fjölmiðlamenn eða ráðherrar.

# # # # # # # # # # # #

Jæja, þá hefur verið tilkynnt að Luton hefji keppni í­ neðstu deild á næsta ári með fimmtán stig í­ mí­nus. Á fyrra fékk liðið tí­u mí­nusstig fyrir að lenda í­ greiðslustöðvun. Þessi fimmtán eru fyrir að fara úr greiðslustöðvun…