Enn eitt árið ætlar Akraneskaupstaður að standa fyrir írskum dögum.
Ég treysti því að Frjálslyndi flokkurinn standi kröftuglega gegn öllum slíkum hugmyndum. Við eigum nóg með okkur sjálf núna í kreppunni þótt ekki sé verið að púkka upp á einhverja íra líka.