Asíuboltinn

Fullt af leikjum í­ forkeppni HM í­ dag.

Norður-Kórea er komið áfram eftir heimasigur á Jórdaní­u og Suður-Kórea er þar með einnig öruggt um sæti í­ lokaumferðinni. Þar með þriðji riðill afgreiddur.

Japan vann Tæland í­ öðrum riðli og er þar með komið áfram. Bahrein gæti tryggt sér sæti á eftir í­ leik gegn Óman.

Sádi Arabar eru yfir í­ hálfleik gegn Singapúr, en voru de facto komnir áfram úr fjórða riðli ásamt Úzbekum.

Kí­na er yfir gegn írak í­ fyrsta riðli undir lok fyrri hálfleiks. Þessi úrslit myndu fella íraka úr leik.

Engir leikir eru enn byrjaðir í­ fimmta riðli.

Meira sí­ðar…

* * *

(Uppfært kl. 13:30)

Nei sko!  írakar eru búnir að skora í­Â  tví­gang gegn Kí­nverjum og tuttugu mí­nútur eftir!  Það er magnað.

Sádarnir unnu hins vegar sinn riðil vandræðalaust. Úrslit eru þá fengin í­ tveimur riðlum af fimm – einn virðist nokkuð ráðinn en tveir eru galopnir.