Fyrsti sigurleikurinn í deildinni leit dagsins ljós áðan. Við unnum Gillingham á útivelli, 0:1. Sam Parkin skoraði markið á upphafsmínútunum. Hann ætti að vera einhver mesti markaskorarinn í þessari deild, en þykir oft ansi latur.Þar með er Luton skriðið upp í mínus 27 stig. Þetta verður langt og erfitt mót.