Útsýni

Á 24 stundum er sagt frá næsta kirkjugarði Reykví­kinga. Hann verður settur í­ norðurhlí­ðar Úlfarsfells með útsýni yfir Sundin og til Esjunnar.

Er það ekki dálí­tið sérstök hugsun að velja kirkjugarði stað þar sem útsýni er mikið? Væri ekki nær að koma slí­kum garði fyrir í­ einhverri kvos þar sem gróðursæld er mikil?