Jújú, auðvitað er það að bera í bakkafullan lækinn að blogga um deilur Íslendinga og Breta – en það er samt ekki hægt annað en að vekja athygli á þessari færslu eftir Brendan O´Neill á Spiked.
Þetta er ótrúlega góð greining hjá manni sem aldrei hefur til Íslands komið svo ég viti til.