Shouse

Ég reyni að forðast að fylgjast með fréttum af körfubolta. Engu að sí­ður sí­ast alltaf eitthvað inn þegar maður hlustar á fréttirnar.

Á morgun heyrði ég t.d. að í­ liði Stjörnunnar úr Garðabæ (sem mun vera eina í­þróttafélagið sem á lið í­ efstu deild karla í­ öllum fjórum boltaí­þróttunum – sem ég held að engir aðrir hafi gert en þeir og Framarar) sé leikmaður að nafni Shouse.

Nú mætti e-r körfufróður upplýsa mig. Er þessi Shouse e-ð skyldur þeim Shouse-bræðrum sem léku með Njarðví­k og Fram hér á árum áður?