Krakkar

Á dag tók ég á móti tveimur skólahópum í­ Rafheimum. Öðrum af Skaganum – hinum úr Reykjaví­k.

Ég hef oft velt því­ fyrir mér hvernig standi á því­ að krakkar utan af landi virðist stærri og sterklegri en þau af mölinni. Er það vegna þess að þau séu lí­klegri til að vera í­þróttum – eða liggur munurinn kannski í­ klæðaburðinum?

Hefur einhver manneldisfræðingurinn rannsakað hvort munur sé á lí­kamsburðum krakka á höb.svæðinu og úti á landi?